Smáraæfingar sumarsins hefjast miðvikudaginn 11. júní 2014 á grasvellinum við skólann.
Æfingatímarnir eru þrír og eru eftirfarandi:
Sun. 19.30-21.00. Frjálsar íþróttir. Þjálfari: Andri Fannar Gíslason
Mán. 19.30-21.00. Fótbolti.
Þjálfari: Arnór H. Aðalsteinsson
Mið. 20.00-21.30. Fótbolti og frjálsar.
Þjálfarar: Arnór og Andri. Æfingar eru
gjaldfrjálsar
|
Umf. Smárinn >