Fréttir‎ > ‎

Sumaræfingum lýkur

posted Aug 22, 2013, 5:07 AM by Ungmennafélagið Smárinn   [ updated Aug 22, 2013, 5:09 AM ]
Frjálsíþróttaæfingum sumarsins lýkur í kvöld, fimmtudaginn 22. ágúst.  Fótboltaæfingunum lýkur mánudaginn 26. ágúst en krökkunum gefst síðan kostur á að taka þátt í móti áður en þeir leggja takkaskóna á hilluna fyrir veturinn. Um er að ræða UMSE mót í knattspyrnu sem haldið verður á íþróttavöllunum við Hrafnagilsskóla miðvikudaginn 28. ágúst nk. kl. 17:00.  Innanhússæfingar vetrarins verða auglýstar síðar. 
Comments