Fréttir‎ > ‎

Sumaræfingar hafnar

posted Jun 11, 2013, 1:21 PM by Ungmennafélagið Smárinn
Æfingar eru hafnar hjá Smáranum á vellinum norðan við Þelamerkurskóla. Æfingarnar eru iðkendum að kostnaðarlausu og hvetjum við alla krakka að mæta á æfingar og prófa. 
 
Æfingatími er eftirfarandi:

Frjálsar íþróttir    þri. 20.00-21.30 (árgerð 2004 og eldri) þjálfari: Ólafur Sveinn Traustason.

og fim. 20.00-21.30 (fyrir allan aldur) þjálfari: Stefán Þór Jósefsson

 

Fótbolti               mán. 20.00-21.30 og mið. 20.00-21.30 (báðar æfingar fyrir allan aldur)

Þjálfarar: Arnór H. Aðalsteinsson og Birkir H. Aðalsteinsson

Comments